Hey ég er hömlulaus

Er alltaf að sjá það betur og betur að ég er hömlaus í öllu sem kemur að kolvetnum.  Ætti eiginlega að fara og taka mynd af því sem ég var að gera í dag en ég þori ekki að gera það, því ég verð örugglega skömmuð fyrir hömluleysið. Er nefninlega búin að baka og baka og baka og baka og baka og baka meira í dag fyrir afmælisveislu sem við ætlum að hafa á morgun fyrir prinsana mína þrjá. Fáum vonandi fullt af fólki í heimsókn og ég hlakka geggjað mikið til. Elska að fá fólkið okkar í heimsókn og geta knúsað það og spjallað við það og gefið því að borða - KOLVETNI.Devil - ætli ég sé að láta það borða fyrir mig. Þarf kannski aðeins að fara að skoða það.

En allavega, ætla að fara að hætta með þessa bloggsíðu - er nefninlega einn leiðinlegasti bloggari landsins og ætla að fría bloggheima undan þessari þjáningu.

Eigið góðan sunnudag og viku og mánuði og ár.

Knús


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Stelpur hvaða mórall er þetta.... þá er bara að virkja skemmtileg heitin....

Helga Dóra, 19.10.2008 kl. 13:40

2 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Engan móral halda áfram :o)

Kristborg Ingibergsdóttir, 19.10.2008 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband