Ég er ennþá svolítið að velta þessu fyrir mér með bloggið, hvort ég eigi eða eigi ekki. Og ætla bara að blogga kannski eitthvað áfram.
Allavega best að byrja á því að óska ykkur gleðilegs árs og kærar þakkir fyrir það gamla. Ég var í alveg rosalega góðu fríi með allri fjölskyldunni minni um jólin og það var æðislegt, en ég þarf að muna það fyrir næstu jól að setja svefninn hjá drengjunum ekki eins mikið úr skorðum. Þetta var svo slæmt fyrir fyrsta skóladaginn, að sá yngri sofnaði kl. 10 og sá eldri kl hálf eitt, þá vaknaði sá yngri og vakti til 4 og við svo á fætur kl. 7. Þannig að NOTE TO SELF láta strákana sofa á venjulegum tíma yfir jólin 2009, nema náttúrulega á gamlárs.
Er annars að reyna að taka ákvörðun um hvað ég ætla að gera í dag, en hangi bara í tölvunni og klukkan að verða 2.
Ætla að fara að gera eitthvað af því sem þarf að gera. Síjú leiter.
Tenglar
Mínir tenglar
Mín lausn
- Grey Sheet Færði mig svo yfir í þessi samtök í maí
- Matarfíknarmiðstöðin Hérna byrjaði ég í febrúar 2007
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt ár sæta!
Marilyn, 10.1.2009 kl. 16:33
Gaman að fá þig hér aftur sæta
Sjáumst á morgun.
Kristborg Ingibergsdóttir, 11.1.2009 kl. 01:02
Gaman að sjá þig aftur :) Takk fyrir samveruna í gær :)
Sykurmolinn, 12.1.2009 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.