Er búin að vera svo heppin að eiga barasta dásamlegt kvöld, var fyrst boðið í mat hjá vinahjónum okkar sem elduðu mat fyrir mig og tóku þvílíkt tillit til mín og voru bara frábær í alla staði og strákarnir gátu skemmt sér vel hjá þeim. Komum síðan heim og átti dásamlega kvöldstund með tveimur æskuvinkonum mínum. Ég veit hvað ég er heppin og ég þakka fyrir það á hverjum degi. Og eftir hvern dag er ég líka alveg hreint ótrúlega hissa á því að ég sé svona heppin.
Á morgun ætla ég kannski að skreppa í sund með strákana mína eða allavega að gera eitthvað skemmtilegt með þeim. Og svo er laugardagurinn stútfullur af dagskrá sem endar í matarboði hjá okkur með vinahjónum okkar. Eigið góða helgi.
Tenglar
Mínir tenglar
Mín lausn
- Grey Sheet Færði mig svo yfir í þessi samtök í maí
- Matarfíknarmiðstöðin Hérna byrjaði ég í febrúar 2007
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða helgi
Helga Dóra, 19.9.2008 kl. 07:55
Yndislegt
Góða helgi skvís.
Sykurmolinn, 19.9.2008 kl. 08:54
Yndislegt, eigðu góða helgi elskan.
Kristborg Ingibergsdóttir, 19.9.2008 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.