Til hamingju með daginn mömmur

HeartKæru mæður, til hamingju með daginn. Heart

Fékk ótrúlega fallega mæðradagsgjöf frá stóra stráknum mínum í dag. Er eiginlega ótrúlega væmin eitthvað yfir henni - sit hérna með tárin í augunum.

Fékk sem sagt þetta fallega gula blóm og á því stendur ef það sést ekki á myndinni. Mamma þú ert: hlý, góð, flott, elskuleg, falleg, skemmtileg, best og sæt.IMG_0180

Er hægt að hugsa sér það betra??? - ég bara spyr.

Sá yngri er búinn að knúsa mömmuna sína í bak og fyrir og segist elska mömmu sína mest : )  ohhh músí músí, væmið!!! - en yndislegt að heyra þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sykurmolinn

Yndisleg gjöf

Sykurmolinn, 11.5.2008 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband