Kæru mæður, til hamingju með daginn.
Fékk ótrúlega fallega mæðradagsgjöf frá stóra stráknum mínum í dag. Er eiginlega ótrúlega væmin eitthvað yfir henni - sit hérna með tárin í augunum.
Fékk sem sagt þetta fallega gula blóm og á því stendur ef það sést ekki á myndinni. Mamma þú ert: hlý, góð, flott, elskuleg, falleg, skemmtileg, best og sæt.
Er hægt að hugsa sér það betra??? - ég bara spyr.
Sá yngri er búinn að knúsa mömmuna sína í bak og fyrir og segist elska mömmu sína mest : ) ohhh músí músí, væmið!!! - en yndislegt að heyra þetta.
Flokkur: Bloggar | 11.5.2008 | 12:21 (breytt kl. 12:22) | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Mín lausn
- Grey Sheet Færði mig svo yfir í þessi samtök í maí
- Matarfíknarmiðstöðin Hérna byrjaði ég í febrúar 2007
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndisleg gjöf
Sykurmolinn, 11.5.2008 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.