Vaknaði kl. 7, týndi til nesti, fórum á fótboltamót, 1 sigur, jafntefli og 1 tap - nokkuð gott. Fórum öll fjölskyldan í sund, komum heim, strákarnir út að leika. Ég og strákarnir fórum svo og gengum að Keili með brósa og co. Að vísu fór brósi upp, en ég píndi strákana að Keili - aðeins meira verk en ég átti von á og það tókst. Kom svo heim, eldsnögg sturta, eldsnöggur matur og beint í glimmerpartý hjá mágkonu minni og svo á Q-bar til rúmlega 2. Frekar þreytt þegar ég kom heim. Langaði mikið til að slappa af í dag, en eldri strákurinn er orðinn svo vanur geðveiku prógrammi að hann situr núna yfir mér og spyr hvað sé hægt að gera skemmtilegt í dag. Er að reyna að koma ábyrgðinni yfir á hann. Og rétt í þessu var hann að finna sér verkefni. Ætla að fara að prjóna.
Tenglar
Mínir tenglar
Mín lausn
- Grey Sheet Færði mig svo yfir í þessi samtök í maí
- Matarfíknarmiðstöðin Hérna byrjaði ég í febrúar 2007
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert alveg ótrúleg
Sykurmolinn, 5.5.2008 kl. 14:08
Súperkona sem þú ert dúllan mín
Kristborg Ingibergsdóttir, 5.5.2008 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.