Hellú, er búið að vera brjálað að gera um helgina, segi ykkur frá því kannski seinna. En ég er svolítið leið yfir því að ég kemst ekki á fund í kvöld, en ég er líka svolítið glöð af því að ég gerðist ofurkona og fór í leikfimi kl. 6 :D Þannig að ég er alveg hrikalega þreytt og mig langar alveg að kúra mig bara með strákunum og fara að sofa snemma. Góða skemmtun þið sem komist á fund í kvöld.
Tenglar
Mínir tenglar
Mín lausn
- Grey Sheet Færði mig svo yfir í þessi samtök í maí
- Matarfíknarmiðstöðin Hérna byrjaði ég í febrúar 2007
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dugnaðarforkurinn þinn...... Plús í kladdan......
Ekki á fund,,, það er lögbrot sko.....
Helga Dóra, 28.4.2008 kl. 19:11
Ég veit, ég veit, ég er líka með geðveikan móral yfir að vera ekki á fundi, en hvað á maður að gera þegar ömmurnar og afarnir fara bara til Íran og hitt settið er fótbrotið og eitthvað vesen. Bara vera rólegur anda inn og anda út. Ég lifi það af að fara ekki á fund, þó mér þyki erfiðara að lifa það af. Er samt búin að heyra í GSA fólki í dag og fá fullt af tölvupósti, þannig að það bjargar mér.
Er í anda á fundinum núna.
María, 28.4.2008 kl. 20:35
Þú ert algjör hetja að mæta í ræktina kl. 6 að morgni!
Sykurmolinn, 29.4.2008 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.