Jæja hvað haldið þið, fór ég í ræktina, eða fór ég ekki í ræktina???
Helga Dóra, þessi draugalega rödd hún er alltaf í höfðinu á mér og mig langar einmitt ekkert í stinnari rass og sléttan maga
Ella Sigga, ég fékk ekki alveg að liggja óáreitt, en þú veist þar sem foreldrar mínir og bróðir eru farin að lesa bloggið kunni ég ekki við að tjá mig meira um það, þú skilur.
Habbý að sjálfsögðu máttu koma með mér í ræktina, ég myndi fíla það í tætlur ef einhver nennti að koma með mér, þá væri þetta nú fyrst eitthvað eftirsóknarvert. Ég hef sem sagt verið áskrifandi að Hreyfingu síðustu árin :D Endilega láttu mig vita ef þú nennir og getur, ég held ég geti komið með vin eða eitthvað svoleiðis í prufu. Nú og í sambandi við myndina af brósa, þá læt ég það í hans hendur að velja það. Svo kannski bara held ég afmælispartý í sumar eða eitthvað, þar sem allir geta hist
Tenglar
Mínir tenglar
Mín lausn
- Grey Sheet Færði mig svo yfir í þessi samtök í maí
- Matarfíknarmiðstöðin Hérna byrjaði ég í febrúar 2007
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þú fórst !!
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 25.4.2008 kl. 08:56
OMG ég er stolt að þér...
..... Langar líka geggggt að fara..... Langar í góðan Body pump tíma eða pumpa feitt með lóðum........ Sjáðu þetta er að hafa slæm áhrif á mig,,,,
farin að hugsa mér til hreyfings..... Sjitt......... Ég veit samt að letipúkinn drepur þetta fljótlega....... Hmmm, ætla að halla mér í sófanum ZZZZZzzzzzzzz.........
Helga Dóra, 25.4.2008 kl. 09:05
Flott hjá þér skvís
Hreyfingin gerir manni bara gott, það er ekki spurning, en maður verður líka að fara á sínum eigin forsendum. Ég er t.d. hætt að hugsa um hreyfinguna sem leið til að grennast (við vitum hvað mér finnst um slagorðið "borða minna - hreyfa sig meira" ha ha ha), heldur bara til að auka þol og vellíðan og styrkja vöðvana sem hafa legið í dvala lengi lengi.
Sykurmolinn, 25.4.2008 kl. 10:21
Getum við ekki skipulagt eitthvað svona "fara í danstíma á föstudagskvöldum" gigg? og ekki danstíma "gömludansarnir" heldur eitthvað svona body-jazz eða salsa eða eitthvað sem kemur blóðinu á hreyfingu og er skemmtilegt. Eitthvað sem er svona í hóp og allir saman? úúú, það væri svo skemmtilegt!
Marilyn, 25.4.2008 kl. 11:08
Ó hvað mér líst vel á þessa hugmynd Marilyn. Það eru svona Zumba tímar á fimmtudögum í Hreyfingu sem eru einmitt bara svona dans og gaman og stuð. Ég hef bara farið í einn svona tíma og það var geggjað.
María, 25.4.2008 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.