Inflúensa

Ég er komin með inflúensu og kallinn minn líka.  Fórum til læknis í kvöld og kallinn fékk fuglaflensulyf af því að hann er á fyrsta sólarhringnum, en þar sem ég er búin að vera svona í 5 daga þá er ekkert hægt að gera fyrir mig. Dásamlegt. Hann verður þá vonandi ekki jafn veikur og ég. Núna sit ég hérna með lyfjakokteil í höndunum fyrir nóttina, svo ég sofi nú vel, meika ekki eina nótt í viðbót hálfvakandi hóstandi og eitthvað svoleiðis.

Vá hvað ég er skemmtileg eitthvað. Heyrumst bara seinna.

Knús

María 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sykurmolinn

Sendi batastrauma   Farðu vel með þig María mín og góðan bata.

Sykurmolinn, 18.4.2008 kl. 08:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband