Ég er komin með inflúensu og kallinn minn líka. Fórum til læknis í kvöld og kallinn fékk fuglaflensulyf af því að hann er á fyrsta sólarhringnum, en þar sem ég er búin að vera svona í 5 daga þá er ekkert hægt að gera fyrir mig. Dásamlegt. Hann verður þá vonandi ekki jafn veikur og ég. Núna sit ég hérna með lyfjakokteil í höndunum fyrir nóttina, svo ég sofi nú vel, meika ekki eina nótt í viðbót hálfvakandi hóstandi og eitthvað svoleiðis.
Vá hvað ég er skemmtileg eitthvað. Heyrumst bara seinna.
Knús
María
Flokkur: Bloggar | 18.4.2008 | 00:22 (breytt kl. 00:22) | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Mín lausn
- Grey Sheet Færði mig svo yfir í þessi samtök í maí
- Matarfíknarmiðstöðin Hérna byrjaði ég í febrúar 2007
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sendi batastrauma
Farðu vel með þig María mín og góðan bata.
Sykurmolinn, 18.4.2008 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.