Myndir

Er búin að lofa því í langan tíma að setja inn fyrir og eftir myndir af mér og hérna koma einhverjar.  En það var fjandanum erfiðara að finna fyrir myndir af mér.  En hérna eru sem sagt einhverjar myndir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Lind Eyjólfsdóttir

Allamalla hvað þú lítur vel út...............gaman að sjá svona fyrir og eftir myndir.

takk

kveðja Hulda Lind

Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 13.4.2008 kl. 09:07

2 Smámynd: Sykurmolinn

Ef ég  vissi ekki betur, þá myndi ég bara ekki trúa að fyrri myndirnar væru af þér.  Og ég tek undir með Hrafnhildi - það er allt annað blik í augunum á seinni myndunum.  Þessar myndir voru akkúrat það sem ég þurfti til að lækka aðeins rostann í púkanum í hausnum á mér.  Takk

Sykurmolinn, 13.4.2008 kl. 09:51

3 Smámynd: Helga Dóra

Þú varst nú meiri hlussan. hehe........ Frábær árangur, alltaf gaman að sjá svona árangurs myndir. Ég á nánast engar hlussu myndir af mér..... Kannski ég ætti að auglýsa eftir þeim á blogginu mínu.....

Helga Dóra, 13.4.2008 kl. 14:37

4 identicon

Sæta sæta smússan mín....þetta er eiginlega ótrúlegt! Ég veit bara að það hefur hjálpað mér mikið að sjá svona myndir og þú ert gangandi sönnun þess að þetta er að virka svona dásamlega prógrammið okkar fallega. Knús:)

bólan (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 22:02

5 Smámynd: Marilyn

That is one hot mama! - vá ég held að ég hafi bara séð þig næstum mjóa og svo mjóa og finnst ótrúlegt að þú hafir verið svona stór! Gaman að sjá svona myndir.

Það er sko allt hægt í fráhaldi! 

Marilyn, 13.4.2008 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband