Halló aftur,
ég barasta verð að segja ykkur frá því sem drengirnir mínir voru að sjá í fyrsta skipti í dag. Þannig er mál með vexti að ég var á bílaleigubíl fyrir vinnuna í dag þegar ég fór og náði í þá og þeir settust að sjálfsögðu afturí og ætluðu að fara að opna gluggana og þeir leituðu og leituðu og leituðu að takkanum til að skrúfa niður rúðuna en fundu engan. Þá sagði eldri strákurinn "það er ekki hægt að skrúfa niður rúðuna í þessum bíl" og þá kviknaði ljós hjá mér að þeir eru af takkakynslóðinni og hafa aldrei séð svona skrúfaðan rúðuniðurhalara :D Æi mér fannst þetta ótrúlegt. Ég er orðin gömul. Og svo það sem meira var er að þeim fannst þetta geggjað gaman :D man hvað mér þótti gaman þegar við fengum fyrsta bílinn með TAKKA.
Flokkur: Bloggar | 19.2.2008 | 23:31 (breytt kl. 23:31) | Facebook
Tenglar
Mínir tenglar
Mín lausn
- Grey Sheet Færði mig svo yfir í þessi samtök í maí
- Matarfíknarmiðstöðin Hérna byrjaði ég í febrúar 2007
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 710
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.